fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Byrjunarlið Wigan og City – Sane og Bravo byrja

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wigan tekur á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í kvöld klukkan 19:55 og eru byrjunarliðin klár.

Wigan leikur í ensku C-deildinni og er öðru sæti deildarinnar með 64 stig, einu stigi á eftir toppliði Shrewsbury.

City er sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 72 stig og virðist fátt geta komið í veg fyrir að liðið vinni ensku úrvalsdeildina.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Wigan: Walton, Byrne, Elder, Perkins, Power, Grigg, Massey, Roberts, Dunkley, Powell, Burn.

City: Bravo, Danilo, Delph, Laporte, Stones, Fernandinho, David Silva, Gundogan, Sane, Bernardo, Aguero.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak kominn á blað með Liverpool – Sjáðu markið

Isak kominn á blað með Liverpool – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Æðsti maður hjá Villa að missa starfið sitt

Æðsti maður hjá Villa að missa starfið sitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim setur það í forgang að styrkja næst þessa stöðu á vellinum

Amorim setur það í forgang að styrkja næst þessa stöðu á vellinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar