Ryan Giggs þjálfari Wales er að stíga sín fyrstu skref sem aðalþálfari og hefur margt að læra.
Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur boðið honum á æfingar.
Ef Giggs vill fylgjast með og ræða við Mourinh um taktíka og slíka hluti.
Giggs er goðsögn hjá United en hann afþakkaði boð Mourinho um að vera í þjálfarateymi hans.
Giggs vildi stærra hlutverk en að vera aðstoðarþjálfari og hefur hann reglulega gagnrýnt spilamennsku United undir stjórn Mourinho.