fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Mourinho vonar að meiðslavandræðin séu að minnka

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United er vongóður um að nokkrir af hans leikmönnum nái bata á næstu dögum.

United er í talsverðum meiðslavandræðum og vantaði marga leikmenn í sigri á Huddersfield um helgina. United heimsækir Sevilla í Meistaradeildinni á miðvikudag.

Marcus Rashford, Antonio Valencia, Ander Herrera, Phil Jones, Marcos Rojo, Marouane Fellaini og Zlatan Ibrahimovic eru allir meiddir.

Þá var Paul Pogba miðjumaður liðsins veikur á laugardag en hann gat þó æft í gær.

,,Ég var ekki að hvíla neinn einasta leikmann, við vorum með alla klára gegn Huddersfield. Koma einhverjir til baka fyrir miðvikudag? Ég held það,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Í gær

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“