fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Hörður Björgvin byrjaði í svekkjandi jafntefli

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2018 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristo er liðið heimsótti Leeds í næst efstu deild Englands í dag.

Hörður hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliðinu undanfarið en fékk tækifærið í dag.

Bristol komst í 2-0 í leiknum en Leeds tókst að jafna með tveimur mörkum í síðari hálfleik.

Hörður lék allan leikinn í vörn Bristol en liðið situr í sjötta sæti deildarinanr.

Það er síðasta sætið sem gefur sæti í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þetta vandamál á Íslandi? – Ritstjórinn segir að ein skærasta stjarna heims fengi ekki traustið hér á landi

Er þetta vandamál á Íslandi? – Ritstjórinn segir að ein skærasta stjarna heims fengi ekki traustið hér á landi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir hetjur Liverpool – Algjör heimska hjá Ekitike

Nýju mennirnir hetjur Liverpool – Algjör heimska hjá Ekitike
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug