fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Stjóri Basel segir að það verði mun erfiðara að vinna City en United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2018 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Wicky, stjóri Basel segir að það verði mun erfiðara fyrir liðið að vinna Manchester City en Manchester United.

City og Basel mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Basel var með United í riðli í riðlakeppninni.

Basel vann United í leik liðanna í riðlakeppninni og komst áfram í útsláttakeppnina þar sem liðið mætir City eins og áður sagði.

„Það eru mikil gæði í þeirra liði, það er engir veikleikar og þeir sýna það reglulega í leikjum sínum,“ sagði stjórinn.

„Þeir eru með breiðan hóp og geta spilað margar leikaðferðir. Það þarf ekki að tala um leikmennina sem þeir eru með eða stjórann.“

„Þetta verður ekki eins og leikurinn gegn United í riðlakeppninni, við þurfum að eiga okkar allra allra besta leik ef við ætlum okkur að vinna,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ