fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Framtíð Conte mun ekki ráðast á titlum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2018 16:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Chelsea þykir valtur í sessi þessa dagana.

Chelsea situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar en liðið tapaði illa fyrir Watford í síðustu umferð.

Þá mætir liðið WBA í kvöld og verður liðið að vinna til þess að halda í við efstu fjögur liðin í baráttuni um Meistaradeildarsæti.

Conte greindi frá því á blaðamannafundi á dögunum að framtíð hans muni ekki ráðast á titlum í vor.

Það mun kosta Chelsea í kringum 20 milljónir punda að reka hann en samningur hans rennur út sumarið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ