fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

50 dýrustu leikmannahópar í heimi – City á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2018 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester CIty er með dýrasta leikmannahóp í sögu fótboltans en leikmannahópur liðsins kostar 777 milljónir punda.

PSG kemur þar á eftir með 713 milljóna punda leikmannahóp í öðru sætinu,

Manchester United er með leikmannahóp sem kostar 661 milljón punda en Barcelona er með ögn ódýrari leikmannahóp.

Chelsea, Real Madrid, Liverpool, Juventus og Arsenal koma þar á eftir en Everton er í tíunda sætinu.

Listann má sjá hér að neðan.

50 dýrustu leikmannahópar í heimi:
1. Manchester City – £777m
2. PSG – £713m
3. Manchester United – £661m
4. Barcelona – £641m
5. Chelsea – £524m
6. Real Madrid – £439m
7. Liverpool – £408m
8. Juventus – £396m
9. Arsenal – £356m
10. Everton – £323m
11. Bayern Munich – £321m
12. Tottenham – £316m
13. AC Milan – £269m
14 Atletico Madrid – £263m
15. Monaco – £253m
16. Borussia Dortmund – £237m
17. Roma – £231m
18. Southampton – £202m
19. Crystal Palace – £199m
20. Inter Milan – £192m
21. Napoli – £180m
22. West Ham – £157m
23. Wolfsburg – £144m
24. Leicester – £143m
25. Sevilla – £141m
26. Bayer Leverkusen – £140m
27. Stoke – £132m
28. Valencia – £130m
29. Newcastle – £128m
30. Watford – £124m
31. Lazio + Swansea £117m
33. West Brom – £115m
34. Borussia Monchengladbach – £108m
35. Schalke – £107m
36. RB Leipzig – £104m
37. Sampdoria – £100m
38. Marseille – £99m
39. Villareal – £97m
40. Fiorentina – £94m
41. Burnley – £102m
42. Lyon – £88m
43. Bournemouth – £86m
44. Torino – £83m
45. Brighton – £79m
46. Hamburg – £78m
47. Lille – £71m
48. Huddersfield – £68m
49. Sassuolo – £66m
50. Hoffenheim – £61m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ