

Paul Pogba miðjumaður Manchester United var haltur eftir tap gegn Newcastle í gær.
Miðjumaðurinn var slakur í leiknum en því er haldið fram að hann hafi verið hálf meiddur.
Pogba fór fyrr en allir leikmenn inn í klefa fyrir leik og var þá haltur.
Hann var svo haltur eftir leik þegar hann fór út í rútu en United tapaði 1-0. Hann var tekinn af velli í leiknum.
Myndir af Pogba haltrandi má sjá hér að neðan.

