fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Redknapp: Hvað hefur Mourinho gert til að fá nýjan samning?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports segist hafa verið mjög hissa þegar Jose Mourinho stjóri Manchester United fékk nýjan samning.

Mourinho fékk nýjan samning á dögunum en í gær tapaði United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

,,Þegar United framlengdi samning hans þá var ég mjög hissa, hvað hefur hann gert til að fá nýjan samning,“
sagði Redknapp.

Mourinho vann nokkra bikara á fyrstu leiktíð sinni en það voru ekki þeir stóru sem United vill.

,,Hann vann tvo titla á fyrstu leiktíð og kom United í Meistaradeidina en hann hefur ekkert gert í baráttu sinni við Pep GUardiola.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ