fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Þetta er maðurinn á bakvið tannhvítun Coutinho og Firmino

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Hughes er nafn sem ekki margir knattspuyrnuáhugamenn þekkja enda lítil ástæða til þess.

Hann rekur tannlæknastofu í Liverpool sem notið hefur mikilla vinsælda hjá nokkrum leikmönnum Liverpool og stjóra félagsins.

Hughes sérhæfir sig í að tannhvítun og hefur hann tekið að sér verkefni fyrir þá Jurgen Klopp, Philippe Coutinho og Roberto Firmino meðal annars.

Tennurnar á Coutinho og Firmino hafa vakið mikla athygli í gegnum tíðina enda eru þeir félagar með skuggalega hvítar tennur.

Coutinho er reyndar ekki leikmaður Liverpool lengur og þarf hann því væntanlega að leita annað til þess hvíta á sér tennurnar.

Meðferðin getur kostað allt að 6.000 pundum en það samsvarar um 850.000 íslenskum krónum.

I’m 5’8” by the Way! #justsaying #LFC #Levels

A post shared by Robbie Hughes (@drrobbiehughes) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ