fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Souness hraunar yfir Pogba: Hann er eins og krakki í sjöunda flokki

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, fyrrum fyrirliði Liverpool er ekki mikill aðdáandi Paul Pogba, miðjumanns Manchester United.

Pogba kom til United sumarið 2016 fyrir metfé en hann var dýrasti leikmaður heims þangað til síðasta sumar þegar Neymar fór til PSG frá Barcelona.

Miklar vonir eru bundnar við Pogba en hann leit ekki vel út í tapi liðsins gegn Tottenham á dögunum og var tekinn út af í seinni hálfleik.

„Paul Pogba gæti alveg gert stórkostlega hluti í framtíðinni en hann er langt frá því að vera frábær leikmaður,“ sagði Souness.

„Eitt af hans stærstu vandamálum er það að hann tekur enga ábyrgð sem miðjumaður. Hann er 24 ára gamall og kotaði tæplega 90 milljónir punda, samt skilur hann ekki stöðuna almennilega.“

„Hann spilar eins og einhver krakki í sjöunda flokki sem gerir ekkert annað en að elta boltann á skólalóðinni,“ sagði Souness að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ