

Swansea tók á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.
Það var Sung-Yueng Ki sem skoraði eina mark leiksins á 81. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur Swansea.
Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.
Swansea: Fabianski (7), Ki Seung-yeung (8), van der Hoorn (6), Mawson (7), Dyer (7), Carroll (8), Olsson (7), Clucas (7), Jordan Ayew (7), Naughton (7), Fernandez (6)
Varamenn: Abraham (7), King (6), Ayew (7)
Burnley: Pope (7), Lowton (7), Taylor (7), Cork (7), Mee (5), Vokes (6), Barnes (7), Hendrick (5), Gudmundsson (5), Lennon (7), Long (7)
Varamenn: NKoudou (6), Afrield (7), Wells (7)