

Everton tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.
Það voru þeir Gylfi Sigurðsson, Oumar Niasse og Tom Davies sem skoruðu mörk Everton í dag en Luka Milivojevic skoraði mark Palace.
Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.
Everton: Pickford (6), Martina (6), Coleman (6), Keane (6), Mangala (6), Gueye (8), Davies (7), Rooney (7), Walcott (7), Sigurdsson (7), Niasse (7).
Varamenn: Kenny (6), Williams (6), Schneiderlin (n/a)
Crystal Palace: Hennessey (6), Ward (6), van Aanholt (6), Fosu-Mensah (5), Tomkins (6), Milivojevic (6), McArthur (6), Cabaye (6), Townsend (5), Sorloth (6), Benteke (6).