fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Mourinho lofsyngur Shaw – Verður United leikmaður í mörg ár

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. febrúar 2018 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur sett traust sitt á Luke Shaw bakvörð félagsins.

Eftir erfiða tíma hefur Shaw náð að heilla Mourinho og er hann nú að fá nýjan samning til lengri tíma.

,,Luke þurfti ekkert að breyta minni skoðun, þetta er bara spurning um hvort hann ætlar að ná að hámarka hæfileika sína,“ sagði Mourinho.

,,Ég hef fylgst með Shaw frá því að hann kom inn í deildina með Southampton, ég þekki hæfileika hans og gæði.“

,,Þetta snérist um hvort hann gæti gert hlutina sem ég vil innan vallar, hann hefur lagt mikið á sig.“

,,Hann hefur sloppið við öll meiðsli í nokkra mánuði og ég er ánægður. Hann fær nýjan samning og verður United leikmaður í mörg ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ