fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Wenger klár í að enda Aubameyang og Mkhitaryan í djúpu laugina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger stjóri Arsenal er klár í að henda bæði Pierre-Emerick Aubameyang og Henrikh Mkhitaryan í djúpu laugina.

Arsenal heimsækir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á laugardag og má búast við miklu fjöri.

Þessi grannaslagur er einn sá svakalegasti í Evrópu og mikið er undir. Bæði lið reyna að koma sér í Meistaradeildarsæti.

,,Þeir hafa reynsluna,“ sagði Wenger en Aubameyang og Mkhitaryan byrjuðu báðir sinn fyrsta leik fyrir félagið um liðna helgi.

Þá skoraði Aubameyang og Mkhitaryan lagði upp þrjú mörk þegar liðið slátraði Everton.

,,Þeir hafa spilað stóra leiki og vita hvað þarf að gera, þeir þurfa bara að einbeita sér og skilja hvernig við viljum spila.“

,,Við erum á miðju tímabili og af hverju getum við ekki endurtekið sömu frammistöðu og gegn Everton?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér