fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Emre Can neitar að tjá sig um framtíðina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can miðjumaður Liverpool neitar að tjá sig um framtíð sína og hvað muni gerast í sumar.

Samningur Can við Liverpool er á enda í sumar og hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning.

Viðræður hafa eitthvað átt sér stað en í gær bárust sögur um að hann hefði samþykkt að ganga í raðir Juventus.

Þær sögur hafa lengi verið í gangi og ágætis líkur á að Can fari til Juventus.

,,Ég veit í raun ekki hvað gerist,“
sagði Can sem vildi lítið sem ekkert segja.

,,Núna er ég bara að hugsa um að spila fyrir Liverpool og það er það eina sem kemst að.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér