fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Liverpool fær sérfræðing til að skoða nýja markverði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool notar Hans Leitert frá Austurríki til að skoða markverði sem gætu komið til félagsins.

Leitert er einnig að aðstoða á æfingasvæði Liverpool þar sem hann vinnur með John Achterberg markmannsþjálfara.

Síðustu mánuði hefur Leitert verið að skoða markverði sem gætu komið til Liverpool.

Jurgen Klopp skoðar það að fá inn nýjan markvörð í sumar en Simon Mignolet og Loris Karius hafa barist um stöðuna.

Hvorugur hefur náð að eigna sér stöðuna í lengri tíma en þeir eru báðir fremur mistækir.

Nú er Karius með stöðuna en möguleiki er á að Liverpool fái inn nýjan markvörð í sumar. Leitert starfaði áður með Tottenham og fann markverði fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley