

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum.
Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum.
Myndband dagsins í dag er af David Beckham þegar Rio Ferdinand hrekkti hann.
Beckham var skíthræddur og hljóp af stað úr bílnum.