fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Salah sá fljótasti í sögu Liverpool í tuttugu mörk

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2018 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool hefur gjörsamlega slegið í gegn á þessu tímabili.

Kappinn kom frá Roma fyrir 35 milljónir punda sem virðist í dag vera lítil upphæð.

Salah kom Liverpool í 1-0 gegn Tottenham í leik sem nú er í gangi.

Um var að ræða tuttugasta mark Salah í ensku úrvalsdeildinni og er hann sá fljótasti í sögu Liverpool til að ná 20 mörkum í ensku úrvalsdeildinni.

Salah þurfti aðeins 25 leiki í deildinni til að skora þennan fjölda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld