fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Mourinho hraunar enn á ný yfir stemminguna á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United virðist ekki vera neitt sérstaklega hrifinn af þeirri stemmingu sem er á Old Trafford.

Á tíma sínum sem stjóri United hefur Mourinho reglulega rætt um þetta.

Hann gerði það eftir sigur á Huddersfield í dag þar sem Alexis Sanchez skoraði í sínum fyrsta leik sem leikmaður United á Old Trafford.

,,Þetta var hans fyrsti leikur á Old Trafford og þrátt fyrir það sé róleg stemming á þessum velli, þá er völlurinn stór og grasið er gott. Leikmönnum líður vel á þessum velli,“ sagði Mourinho.

,,Ég man eftir leikjum hjá Portsmouth, lítill völlur og geggjuið stemming. Hér er mjög rólegt andrúmsloft, ekki mikil spenna í loftinu. Leikmönnum líður þó vel heima.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld