fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Mourinho: Urðum að brjóta niður Berlínarmúrinn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum alltaf með stjórn á leiknum,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester Untied eftir 2-0 sigur á Huddersfield í dag.

Romelu Lukaku og Alexis Sanchez sáu um að skora mörkin en þau komu bæði í síðari hálfleik.

,,Það var 0-0 í hálfleik en vorum líklega 85 prósent með boltann. Við gerðum sömu hluti í síðari hállfiek og varnarlína okkar var aldrei í vandræðum.“

,,Við urðum að vera rólegir, halda áfram að spila hratt og setja pressu á þá. Við urðum að brjóta niður Berlínarmúrinn sem var vel skipulagður af David Wagner.“

,,Það var gaman fyrir Sanchez að vinna leikinn, sá fyrsti á heimavelli. Gaman fyrir hann að skora, ekkert draumamark en mark. Hann sýndi vilja og ánægju í leik sínum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum