fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433

Fyrrum leikmaður Liverpool gagnrýnir stjóratíð Klopp og segir að hann verði að skila titlum í hús

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool segir að Jurgen Klopp, stjóri liðsins verði að fara skila titlum í hús á Anfield.

Hamann hefur verið duglegur að gagnrýna Þjóðverjann síðan hann tók við á Anfield af Brendan Rodgers í október 2015.

Hamann segir að tíminn undir stjórn hafi ekki verið nægilega góður þar sem að Liverpool sé félag sem sé dæmt af titlum.

„Á einhverjum tímapunkti þarf Klopp að vinna einhverja bikara. Það er ekki nóg að segja bara að liðið sé að bæta sig, hann þarf að bakka það upp með titlum,“ sagði Hamann.

„Þeir töpuðu á móti WBA sem eru mjög slæm úrslit. Ég hef gagnrýnt Klopp áður og fengið að heyra það en ég stend á mínu. Ég vona að hann geti gert eitthvað með félagið en miðað við úrslit síðustu daga þá er ekki mikið sem bendir til þess.“

„Gott lið finnur alltaf leiðir til þess að vinna. Hann hefur komið þeim í tvo úrslitaleiki sem hafa báðir tapast, gott lið á ekki að tapa úrslitaleikjum, svo einfalt er það.“

„Það á ekki bara að vera markmið félagsins að komast í Meistaradeildina, Klopp verður að fara skila einhverjum titlum í hús,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið