fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Rifa í kálfa Jóhanns sem verður frá næstu dagana

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Burnley um helgina er liðið vann WBA. Jóhann meiddist á kálfa á æfingu Burnley á föstudag.

Kantmaðurinn meiddist lítilega með íslenska landsliðinu á þriðjudag gegn Perú en þau meiðsli voru á hné.

Meiðslin á kálfa tóku sig upp á æfingu en meiðslin ættu þó ekki að halda Jóhanni lengi frá vellinum.

,,Ég fór í myndatöku í gær og þar kemur í ljós að það sé smá rifa í kálfanum,“ sagði Jóhann í samtali við 433.is.

,,Það er svona búist við því að ég eigi að geta spilað aftur gegn Leicester um miðjan mánuðinn.“

Jóhann hefur átt fast sæti í byrjunarliði Burnley á þessu tímabili og verið einn besti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir