fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Beckham vill Ancelotti, Ronaldo og Rooney til Miami

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er að setja saman knattspyrnufélag sem verður í MLS deildinni, allt er á fullu til að koma liðinu í keppni. Liðið verður í Miami.

Verið er að hefja byggingu á velli félagsins og þá er Beckham að skoða öll mál.

Nú segja ensk blöð að Beckham vilji að Carlo Ancelotti taki við liðinu sem á að byrja að spila árið 2020.

Þá er sagt að Beckham viji fá tvær stórstjörnur til félagsins sem þá verða 35 ára gamalar.

Um er að ræða Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo sem gætu klárað ferilinn í félaginu hans Beckham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla