fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Raiola segir að Guardiola sé ræfill

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola einn frægasti umboðsmaður í heimi segir að Pep Guardiola stjóri Manchester City sé ræfill.

Raiola segir að Guardiola sé frábær þjálfari en að hann sé ræfill.

Raiola hefur aldrei þolað Guardiola eftir samband hans og Zlatan Ibrahimovic hjá Barcelona.

,,Pep Guardiola er magnaður þjálfari en sem persóna þá er hann ekkert, hann er bara ræfill,“ sagði Raiola.

,,Það á allt að vera eftir hans höfði, ef Manchester City vinnur Meistaradeildina þá sannar það hversu góður þjálfari hann er en ég mun hata það.“

,,Guardiola hafði tjáð Zlatan að ef það væru vandamá þá ætti hann að koma og ræða við sig. Hann vildi hins vegar ekert hafa með Zlatan þegar hann spilaði honum ekki, hann heilsaði honum ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar