fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433

Stóri Sam segir að Wilshere virki grennri

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. mars 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég hef séð gríðarlega mikla breytingu á Jack Wilshere,“ sagði Sam Allardyce stjóri Everton um miðjumann Arsenal.

Wilshere er orðaður við Everton en samningur hans við Arsenal er á enda í sumar.

,,Hann virðist vera með blóð á tönnunum í að sanna sig á nýjan leik.“

,,Hann virkar í betra formi, hann virðist grennri í andlitinu.“

,,Hann virðist hafa lagt mikið á sig, varaðandi og með aukaæfingum til að komast yfir meiðslin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker