fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Segja Mourinho vilja losa átta – Fá þessa fjóra inn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum verða miklar breytingar hjá Manchester United í sumar.

Það er að segja ef Jose Mourinho verður áfram stjóri liðsins og fær að ráða hlutunum.

Mourinho er sagður vilja losna við átta leikmenn en hann þarf að lækka launakostnað félagsins til að fá inn menn.

Marouane Fellaini verður samningslaus og Michael Carrick hættir. Zlatan Ibrahimovic verður samningslaus og fer líklega. Þá mun Mourinho selja nokkra leikmenn.

Daily Express segir að Mourinho vilji losa sig við átta leikmenn og fá inn fjóra.

Blaðið segir að Mourinho vilji tvo miðjumenn og tvo miðverði. Blaðið segir Mourinho vilja kaupa Marco Verratti, Toni Kroos, Toby Alderweireld og Samuel Umtiti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Í gær

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar
433Sport
Í gær

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks