fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Gylfi og Luke Shaw gætu orðið liðsfélagar á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, bakvörður Manchester United gæti yfirgefið félagið í sumar.

Leikmaðurinn er að ganga í gegnum erfiða tíma en hann var í byrjunarliði United sem vann 2-0 sigur á Brighton í 8-liða úrslitum FA-bikarsins á dögunum.

Jose Mourinho, stjóri liðsins var hins vegar ekki ánægður með frammistöðu hans í fyrri hálfleik og tók hann af velli í leikhléi.

Þá gagnrýndi hann leikmanninn í leikslok og nú reikna enskir fjölmiðlar með því að Shaw muni yfirgefa félagið í sumar þegar glugginn opnar.

Tottenham, Everton og Southampton hafa öll mikinn áhuga á því að fá leikmanninn en það er Times sem greinir frá þessu.

Tottenham er talið leiða kapphlaupið um leikmanninn en Mauricio Pochettino, stjóri liðsins vann með Shaw hjá Southampton á sínum tíma við góðan orðstír.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar