fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Arsenal að kaupa fyrirliða Lyon?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nabil Fekir, fyrirliði Lyon er eftirsóttur þessa dagan en Arsenal hefur mikinn áhuga á honum.

Umboðsmaður leikmannsins gat ekki staðfest það á dögunum að leikmaðurinn yrði áfram í Frakklandi á næstu leiktíð.

Mail greinir frá því í kvöld að Fekir sé efstur á óskalista Arsene Wenger, stjóra liðsins en verðmiðinn á honum er í kringum 45 milljónir punda.

Umboðsmaður Fekir greindi einnig frá því á dögunum að leikmaðurinn væri opinn fyrir því að reyna fyrir sér á Englandi en að hann ætlaði sér ekki að þröngva félagskiptum í gegn.

Ef Lyon vill halda honum þá er leikmaðurinn klár í að vera áfram í Frakklandi en hann hefur einnig verið orðaður við Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar