fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Segir að Eriksen sé besti miðjumaður heims í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareida, þjálfari danska landsliðsins segir að Christian Eriksen sé besti miðjumaður í heiminum í dag.

Þá vill Hareida meina að leikmaðurinn sé einn sá besti í heiminum í dag en hann hefur verið frábær á þessari leiktíð.

Eriksen kom til Tottenham frá Ajax árið 2013 og sló í gegn þegar að Mauricio Pochettino tók við liðinu árið 2014.

„Hann er leikmaður sem getur aðlagað sig að öllu. Ef þú lætur hann fá boltann þá mun hann búa eitthvað til,“ sagði þjálfarinn.

„Hann heldur bara áfram að bæta sig enda er hann að spila á móti mörgum af bestu knattspyrnumönnum heims í ensku úrvalsdeildinni.“

„Ef þú skoðar miðjumennina hjá stærstu liðum Evrópu, til dæmis hjá Real Madrid og Barcelona þá er enginn betri en hann, svo einfalt er það,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Í gær

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar
433Sport
Í gær

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks