fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Kante útilokar að fara til PSG í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, miðjumaður Chelsea hefur útilokað það að snúa aftur til Frakklands í sumar.

Kante hefur verið magnaður síðan hann kom til Englands árið 2015 frá Caen í Frakklandi.

Hann varð enskur meistari með Leicester árið 2016 og svo aftur með Chelsea árið 2017 og er hann nú sterklega orðaður við PSG.

„Ég er heima hjá mér, þetta er mitt félag og ég er leikmaður Chelsea,“ sagði Kante.

„Þetta er mitt annað ár hjá félaginu og mér líður mjög vel hérna. Við unnum deildina á mínu fyrsta tímabili og spiluðum í Meistaradeildinni á öðru tímabili mínu.“

„Ég vil afreka meira hjá þessu félagi í framtíðinni og ég er ekki að fara neitt,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“