fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Kante útilokar að fara til PSG í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, miðjumaður Chelsea hefur útilokað það að snúa aftur til Frakklands í sumar.

Kante hefur verið magnaður síðan hann kom til Englands árið 2015 frá Caen í Frakklandi.

Hann varð enskur meistari með Leicester árið 2016 og svo aftur með Chelsea árið 2017 og er hann nú sterklega orðaður við PSG.

„Ég er heima hjá mér, þetta er mitt félag og ég er leikmaður Chelsea,“ sagði Kante.

„Þetta er mitt annað ár hjá félaginu og mér líður mjög vel hérna. Við unnum deildina á mínu fyrsta tímabili og spiluðum í Meistaradeildinni á öðru tímabili mínu.“

„Ég vil afreka meira hjá þessu félagi í framtíðinni og ég er ekki að fara neitt,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu