fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

PSG, Barcelona og United vilja Alderweireld í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Telegraph er Paris Saint-Germain komið í baráttuna um Toby Alderweireld varnarmann Tottenham.

Alderweireld neitar að krota undir nýjan samning við TOttenham og gæti félagið selt hann í sumar.

Samningur Alderweireld er á enda sumarið 2019 og því gæti Spurs selt hann í sumar.

Alderweireld er einn besti miðvörður í heimi en meiðsli hafa hrjáð hann.

Manchester United og Barcelona hafa einnig áhuga á honum en Jose Mourinho hefur mikið álit á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Í gær

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Í gær

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu