fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Klopp vildi ekki kaupa Salah

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir tólf mánuðum síðan hafði Jurgen Klopp stjóri Liverpool ekki einn einasta áhuga á því að kaupa Mohamed Salah sóknarmann.

Salah var þá í herbúðum Roma en Liverpool var að teikna upp plön sín fyrir sumarið.

Klopp vildi ekki snerta á Salah en vildi að Liverpool myndi kaupa Julan Brandt kantmann Bayer Leverkusen.

Rafa Honigstein blaðamaður fjallar um málið og segir hvernig það gekk fyrir sig en þar segir að Michael Edwards yfirmaður íþróttamála hafi barist fyrir kaupum á Salah.

,,Edwards hefur fengið talsverða gagnrýni frá Liverpool fyrir ákvarðanir sínar en hér var Klopp settur til hliðar, hann vildi ekki kaupa Salah en Edwards sannfærði hann,“ sagði Honigstein.

Sem betur fer fyrir Klopp þá gaf hann eftir og hefur Salah verið frábær í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Í gær

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Í gær

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu