fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Deschamps segir að Pogba hljóti að vera pirraður hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps þjálfari Frakklands segist ekki getað ímyndað sér það að Paul Pogba sé ánægður í herbúðum Manchester United.

Franska landsliðið er að æfa saman þessa dagana en Pogba var mættur til leiks.

Pogba hefur verið talsvert á bekknum síðustu vikur og var ónotaður varamaður í sigri United um helgina.

,,Þetta hlýtur að vera staða sem hann hefur áhyggjur af,“ sagði Deschamps.

,,Hann hefur mikið að bjóða og það hljóta að vera margar ástæður fyrir þessu.“

,,Hann getur ekki verið glaður með það sem er í gangi hjá United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja