fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Salah líklegur til að bæta markametið í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið magnaður fyrir félagið á þessari leiktíð.

Hann skoraði fernu um helgina gegn Watford og hefur nú skorað 28 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Salah kom til Liverpool frá Roma síðasta sumar en enska félagið borgaðo 36 milljónir punda fyrir Egyptann.

Salah hefur skorað 0,98 mörk að meðaltali í leik en Liverpool á sjö leiki eftir í deildinni.

Metið, í 38 leikja deildinni er 31 mark en það eru þeir Cristiano Ronaldo og Luis Suarez sem eiga metið.

Ef fram heldur sem horfir, og Salah stendur undir sínu eigin meðaltali mun hann enda tímabilið með 35 mörk sem yrði nýtt met í deild þeirra bestu.

Það verður að teljast ansi líklegt að hann jafni metið, og bæti það en hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 28 mörk eins og áður sagði, fjórum mörkum meira en Harry Kane sem er meiddur og verður frá fram í apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Í gær

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun
433Sport
Í gær

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni