fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Klopp reynir að sannfæra stjórn Liverpool um að kaupa sóknarmann PSG

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool vill fá Julian Draxler, sóknarmann PSG til félagsins í sumar en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu.

Klopp þekkir vel til Draxler en hann spilaði með Schalke og Wolfsburg í Þýskalandi áður en hann fór til PSG.

Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu á þessari leiktíð eftir komu Kylian Mbappe og Neymar og gæti því verið opinn fyrir því að reyna fyrir sér annarsstaðar.

Klopp vill styrkja leikmannahóp liðsins í sumar og hafa nokkrir sóknarmenn verið orðaðir við félagið að undanförnu, þar á meðal Thomas Lemar, sóknarmaður Monaco.

Draxler hefur komið við sögu í 26 leikjum með PSG í deildinni á leiktíðinni þar sem hann hefur skorað 3 mörk og lagt upp önnur 5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Í gær

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun
433Sport
Í gær

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni