fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Mynd: Aubameyang með rosalegan bílaflota – Meira bíður í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang framherji Arsenal er bílaóður og elskar að versla sér nýja bíla.

Hann hefur nú þegar flutt fjóra af þeim til Englands frá Dortmund í Þýskalandi.

Bílarnir fjórir eru lagðir fyrir utan hótel í London þar sem framherjinn frá Gabon býr á meðan hann leitar sér að húsnæði.

UM er að ræða Porsche, Lamborghini, Ferrari og Range Rover sem framherjinn er strax mættur með.

Hann á svo fjöldan af bílum í Þýskalandi en hann á bíla fyrir 2 milljónir punda eða 279 milljónir króna.

Bílarnir sem eur komnir til Englands:
Porsche Panamera Turbo Techart – £140,000
Lamborghini Aventador – £270,000
Ferrari 812 Superfast – £250,000
Range Rover Sport Mansory – £150,000

Bílarnir í Þýskalandi:
Audi R8 V10 Plus – £128,000
Aston Martin DB9 Volante 2 – £140,000
Ferrari 488 Spider – £205,000
Porsche Panamera Mansory C One – £113,000
Volkswagen Beetle Cabriolet – £22,000
Porsche Cayenne Techart Magnum – £60,000
Ferrari 458 Italia – £200,000
Audi R8 2013 – £128,000
Lamborghini Gallardo LP560-4 – £141,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag