fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Einkunnir úr leik Leicester og Chelsea – Kante bestur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. mars 2018 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester tók á móti Chelsea í 8-liða úrslitum FA-bikarsins í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Alvaro Morata kom Chelsea yfir en Jamie Vardy jafnaði metin fyrir Leicester í síðari hálfleik áður en Pedro tryggði Chelsea sigur með marki í framlengingu.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Leicester: Schmeichel (6), Simpson (7), Morgan (6), Maguire (7), Chilwell (7), Ndidi (7), Iborra (6), Mahrez (7), Albrighton (7), Iheanacho (6), Vardy (7).

Varamenn: Okazaki (6), Silva (5), Diabate (5).

Chelsea: Caballero (7), Azpilicueta (7), Christensen (6), Rudiger (7), Moses (7), Bakayoko (5), Kante (8), Alonso (7), Willian (7), Morata (7), Hazard (7).

Varamenn: Fabregas (7), Pedro (6), Cahill (5), Giroud (5).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“