fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Gibson rekinn frá Sunderland fyrir ölvunarakstur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. mars 2018 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darron Gibson, fyrrum leikmaður Sunderland lenti í slæmu umferðaróhappi um helgina.

Hann var á leiðinni á æfingu í gærdag þegar hann keyrði harkalega á kyrrstæða bíla sem hafði verið lagt út í vegakanti.

Lögreglan mætti á svæðið og handtók leikmanninn fyrir ölvunarakstur samkvæmt fréttum frá Englandi.

Sunderland hefur nú rekið leikmanninn en hann hefur ekkert spilað síðan í desember á síðasta ári.

„Darron Gibson hefur verið sagt upp störfum hjá félaginu og tekur brottvísunin samstundis gildi,“ segir í tilkynningu frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag