fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Gibson rekinn frá Sunderland fyrir ölvunarakstur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. mars 2018 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darron Gibson, fyrrum leikmaður Sunderland lenti í slæmu umferðaróhappi um helgina.

Hann var á leiðinni á æfingu í gærdag þegar hann keyrði harkalega á kyrrstæða bíla sem hafði verið lagt út í vegakanti.

Lögreglan mætti á svæðið og handtók leikmanninn fyrir ölvunarakstur samkvæmt fréttum frá Englandi.

Sunderland hefur nú rekið leikmanninn en hann hefur ekkert spilað síðan í desember á síðasta ári.

„Darron Gibson hefur verið sagt upp störfum hjá félaginu og tekur brottvísunin samstundis gildi,“ segir í tilkynningu frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi