fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Nokkrir stuðningsmenn West Ham í lífstíðar bann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham tók á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna.

Það voru þeir Ashley Barnes og Chris Wood sem skoruðu mörk Burnley um helgina en West Ham er nú í slæmum málum í sextánda sæti deildarinnar með 30 stig, þremur stigum frá fallsæti. Stuðningsmenn West Ham eru allt annað en sáttir með stjórn félagsins og létu óánægju sína í ljós undir lok leiksins.

Þeir ruddust inn á völlinn og létu leikmenn liðsins heyra það og þurftu öryggisverðir að fjarlægja þá af vellinum. West Ham hefur staðfest að þessir stuðningsmenn verði settir í lístíðar bann frá leikjum félagsins.

Nú ætlar enska sambandið að skoða málið og eru góðar líkur á því að West Ham þurfi að leika á tómum heimavelli í næstu leikjum.

Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“