fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Myndband: Ummæli Mourinho sem hafa gert marga reiða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United reyndi að verja sjálfan sig eftir tap gegn Sevilla í gær.

United er úr leik í Meistaradeildinni eftir 2-1 tap gegn Sevilla á heimavelli í gær.

Frammistaða United hefur verið harkalega gagnrýnd í mörgum leikjum í ár.

,,Ég hef áður setið í þessum stól og United er úr leik,“ sagði Mourinho sem reyndi að bjarga sjálfum sér.

,,Hér með Porto gegn United og svo með Real Madrid og United datt út. Þetta er ekkert nýtt fyrir þetta félag.“

Þessi ummæli Mourinho hafa gert marga stuðningsmenn United reiða. Þau má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“