fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433

Mauricio Pellegrino rekinn frá Southampton

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. mars 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pellegrino hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Southampton en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu.

Hann tók við liðinu síðasta sumar en gengi liðsins á þessari leiktíð hefur verið vægast sagt hörmulegt.

Pellegrino hefur m.a stýrt liðum á borð við Valencia, Independiente og Alaves á ferlinum og hann leitar sér nú að nýju starfi.

Southampton situr í sautjánda sæti deildarinnar með 28 stig og er einu stigi frá fallsæti þegar átta umferðir eru eftir af tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga