fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Tölfræði: De Gea er lang besti markmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. mars 2018 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markmaður Manchester United er lang besti markmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Hann hefur verið magnaður á þessari leiktíð, ekki bara í ensku úrvalsdeildinni heldur líka í Meistaradeildinni.

De Gea er reglulega orðaður við brottför frá Manchester United en hann var nálægt því að ganga til liðs við Real Madrid árið 2015.

Hann er reglulega orðaður við Real Madrid og þá er PSG einnig sagt hafa áhuga á honum en þeir vilja fá til sín heimsklassa markmann í sumar.

United ætlar hins vegar að bjóða honum nýjan samning samkvæmt nýjustu fréttum á Englandi og gera hann að launahæsta markmanni heims.

Eins og áður sagði hefur hann verið algjörlega magnaður á tímabilinu en tölfræði yfir þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut