fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Wenger tjáir sig um stuðningsmenn sem eru hættir að mæta á völlinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. mars 2018 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal hefur tjáð sig um þá stuðningsmenn liðsins sem eru hættir að mæta á völlinn.

Gengi Arsenal á þessari leiktíð hefur verið langt undir væntingum og eru stuðningsmenn Arsenal margir búnir að fá sig fullsadda á Wenger.

Liðið er í sjötta sæti deildarinnar og þarf á kraftaverki að halda til þess að ná Meistaradeildarsæti í vor.

„Auðvitað hef ég áhyggjur af stöðunni,“ sagði Wenger þegar að hann var spurður út í málefnið.

„Ég vil að stuðningsmenn okkar mæti á völlinn og styðji liðið. Ég vil að þeir séu ánægðir.“

„Starf okkar er margþætt. Það er hluti af starfi okkar sem knattspyrnumenn að vinna stuðningsmennina aftur á okkar band.“

„Allir hjá félaginu vilja að stuðningsmennirnir séu ánægðir,“ sagði Wenger að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut