fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433

Harry Kane fer í frekari rannsóknir á miðvikudaginn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. mars 2018 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Tottenham meiddist um helgina í 4-1 sigri liðsins á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

Kane lenti í harkalegu samstuði við Asmir Begovic, markmann Bournemouth en reyndi að halda leik áfram.

Hann þurfti hins vegar að játa sig sigraðan og var skipt af velli á 34. mínútu fyrir Erik Lamela.

Kane yfirgaf svo Vitality Stadium á hækjum, síðar um daginn og er nú óttast að hann sé með sködduð liðbönd á ökkla.

Hann mun gangast undir frekari rannsóknir á miðvikudaginn kemur og þá mun alvarleiki meiðslanna koma í ljós.

Stuðningsmenn enska landsliðsins býða með andann í hálsinum en hann er lykilmaður í enska landsliðinu sem verður með á HM í Rússlandi í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga