fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433

Myndband: Carragher barðist við tárin – Sér eftir hrákunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. mars 2018 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérræðingur Sky Sports verður ekki í MNF þættinum á Sky í kvöld eftir að hafa hrækt á 14 ára stelpu.

Danska sjónvarpið er einnig hætt við að hafa Carragher með sér á morgun þegar Manchester United mætir Sevilla.

Carragher verður ekki á dagskrá næstu vikurnar samkvæmt yfirlýsingu Sky.

Sky Sports íhugar að reka Carragher úr starfi en hann þénar 1 milljón punda á ári fyrir starf sitt á Sky.

Carragher kom til London í morgun til að ræða við yfirmenn Sky og reyna að bjarga starfi sínu.

Hann fór í viðtal á Sky News áðan og var þar gráti næst. Viðtalið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga