fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Harry Kane fór meiddur af velli gegn Bournemouth

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. mars 2018 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth og Totenham eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni og er staðan 1-1 þegar síðari hálfleikur var að hefjast.

Það var Junior Stanislas sem kom heimamönnum yfir strax á 7. mínútu en Dele Alli jafnaði metin fyrir Tottenham á 35. mínútu og staðan því 1-1 í leikhléi.

Harry Kane, framherji Tottenham meiddist í fyrri hálfleik eftir samstuð við Asmir Begovic, markmann Bournemouth.

Hann reyndi að halda leik áfram en þurfti að lokum að fara af velli á 34. mínútu fyrir Erik Lamela.

Þetta eru slæmar fréttir fyrir Tottenham sem er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“