fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Antonio Conte: Við áttum að skora fleiri

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Willian kom Chelsea yfir áður en Martin Kelly varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark en það var Patrick van Aanholt sem skoraði mark gestanna undir lok leiksins.

Antonio Conte, stjóri Chelsea var að vonum sáttur með stigin þrjú og að brúa bilið á toppliðin.

„Við sköpuðum heilan helling í kvöld og áttum með réttu að skora fleiri mörk. Við fengum á okkur mark undir lok leiksins en við gerðum við í að halda þeim frá vítateig okkar, mest allan leikinn,“ sagði Conte.

„Við áttum sigurinn skilið fannst mér í kvöld. Við spiluðum mjög vel gegn öflugu liði sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Við reyndum að drepa leikinn en það gekk erfiðilega.“

„Við þurfum að bæta færanýtinguna okkar í næstu leikjum, það er klárt mál en heilt yfir er ég mjög sáttur með mitt lið í kvöld,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“