fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Mourinho útskýrir af hverju Sanchez er ekki í sínu besta standi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 10:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United gekk til liðs við félagið í janúarglugganum.

Hann kom til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fór til Arsenal og varð Sanchez um leið launahæsti leikmaður félagsins.

Sanchez hefur hins vegar ekki náð þeim hæðum sem flestir reiknuðu með að hann myndi ná hjá félaginu og hafa margir gagnrýnt hann fyrir frammistöðu sína með United.

„Við erum ekki að ná því besta útúr honum og ástæðan fyrir því er einföld,“ sagði Mourinho.

„Hann kom á versta mögulega tímanum á leiktíðinni, í janúarglugganum. Það er ástæðan fyrir því að ég er ekki hrifinn af janúarglugganum en þetta var tækifæri sem við gátum ekki hafnað.“

„Honum líður vel og hann er ánægður. Hann verður allt annar leikmaður á næstu leiktíð, því get ég lofað,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot