fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Alderweireld gæti spilað gegn Bournemouth

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham gæti spilað um helgina gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

Hann var ekki með liði Tottenham í vikunni sem tapaði 1-2 fyrir Juventus í Meistaradeildinni og féll úr leik.

Alderweireld snéri aftur í liðið fyrir tveimur vikum síðan en hann tognaði aftan í læri í leik Tottenham og Real Madrid í Meistaradeildinni fyrir áramót.

Meiðslin tóku sig svo upp á nýjan leik en voru ekki alvarleg og hann æfði með Tottenham í vikunni.

Tottenham situr í fjórða sæti deildarinnar með 58 stig, fimm stigum meira en Chelsea sem er í fimmta sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“